top of page

Skilalýsing standardhúsa frá Úrvalshúsum

Teikningar

  • Allar teikningar eru innifaldar í m2 verði

  • Allar breytingar á teikningum eru ekki innifaldar í m2 verði og greiðast sérstaklega

Útveggir

  • Gips 13mm :(Val, ekki í m2 verði)

  • OSB: 12mm (Val, ekki í m2 verði)

  • Lektur: 45x45mm

  • Rakasperra

  • Grind (C24) 45x195mm / Ull λ=0,035 (150mm)

  • Krossviður: 9mm

  • Dúkur

  • Lektur: 28mm

  • Klæðning - Mismunandi eftir húsum og vali.

Innveggir

  • Gips 13mm

  • OSB: 12mm

  • Grind: (C24) 45x95-145mm

  • (Innveggir eru uppsettir og lokaðir öðru megin)
     

  • Einangrun: 100mm (Val, ekki í m2 verði)

  • Gips 13mm :(Val, ekki í m2 verði)

  • OSB: 12mm (Val, ekki í m2 verði)

Þak

  • SBS þakdúkur (yfirlag)

  • SBS þakdúkur (undirlag)

  • OSB: 22mm

  • Lektur: 45x45mm

  • Lektur: 45x45mm

  • Sperrur: 45x360mm / Ull λ=0,035 (350mm)

  • Rakadúkur

  • Flasningar

  • Rennur og niðurföll

  • Lektur að innan: 45x45 (Val, ekki í m2 verði)

Gluggar og svalahurðir

  • PVC

  • Þrefalt gler

  • Litur (Hvítt að innan, val um lit að utan)

  • Gluggar og svalahurðir koma ísett í einingar.

  • Læsingar og handföng

  • Timbur/ál (Val, ekki í m2 verði)

Útihurðir

  • Einangraðar, litaðar

  • Læsingar og handföng

Festiefni

  • Allt festiefni er innifalið

Flutningur

  • Flutningur á hafnarbakka í Reykjavík eða Akureyri

Ekki innifalið:

  • Byggingastjóri og iðnmeistarar

  • Jarðvinna og sökklar

  • Krani og kranavinna og stillansar

  • Raflagnir, pípulagnir, frárennslislagnir

  • Sorphirða

  • Tengigjöld

ÚRVALSHÚS_LOGO_JUNI_2023_RAUTT.png

©2023 Úrvalshús ehf.

bottom of page